Opnið gluggann Forði til ráðst. - Yfirlit.
Tilgreinir yfirlit yfir afkastagetu forða, fjölda forðastunda sem úthlutað hefur verið til verka í pöntun, fjölda sem úthlutað hefur verið til þjónustupantana, afkastagetunni sem úthlutað hefur verið til tilboða og forða til ráðstöfunar.
Í reitnum Byrjun tímabils til vinstri eru raðir dagsetninga sem ákvarðast af því tímabili sem hefur verið valið. Tímabilinu var breytt í reitnum Skoða eftir.
Þegar skrunað er upp og niður reiknar kerfið upphæðir eftir því tímabili sem valið hefur verið.
Reitirnir í glugganum sýna eftirfarandi:
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphaf tímabils | Raðir af dagsetningum eftir tilteknu tímabili. |
Heiti tímabils | Heiti tímabilsins |
Geta | Heildarafkastageta á tilsvarandi tímabili. |
Magn í pöntun | Fjöldi mælieininga sem úthlutað er á verk með stöðuna Pöntun. |
Verktilboð - úthlutun | Fjöldi mælieininga sem úthlutað er á verk með stöðuna Tilboð. |
Magn á þjónustupöntun | Fjöldi mælieininga sem úthlutað er á þjónustupantanir. |
Nettó til ráðstöfunar | Nettó til ráðstöfunar = Afkastageta mínus Magn í pöntun (verk) mínus Magn í þjónustupöntun mínus Úthlutun verktilboða. |
Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa glugga.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |